Þegar sótt er um í fyrsta skipti eða kort endurnýjað þarf að fylgja:
* læknisvottorð vegna stæðiskorts
* passamynd af umsækjanda (sem er límd í kortið)
Ef sótt er um samrit (týnt stæðiskort) og kortið í gildi er nóg að skila inn passamynd.
Hér má finna nánari upplýsingar og umsóknareyðublað fyrir p-kort; stæðiskort fyrir hreyfihamlaða.