Nei. Ekki ef grundvöllur skráningar heimagistingar hefur verið lögheimili þess sem skráði en ekki fasteign í hans eigu til persónulegra nota. Ber þegar að tilkynna sýslumanni flutning lögheimilis þannig að afskrá megi eign.   


Hér má finna nánari upplýsingar um heimagistingu.