Þá er um að ræða brot á reglum um heimagistingu eða brot á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald eftir umfangi starfsemi. Geta slík brot varðað stjórnvaldssektum sem numið geta frá 10 þús. kr. til einnar milljón króna. Samkvæmt 23. gr. laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald skal lögreglustjóri án fyrirvara eða aðvörunar stöðva leyfisskylda starfsemi sem fer fram án rekstrarleyfis.
Hvað gerist ef ég stunda skammtímaleigu án skráningar eða rekstrarleyfis? Print
Búið til af: Davíð Guðjónsson
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:38 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.