Þá er um að ræða brot á reglum um heimagistingu eða brot á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Geta slík brot varðað stjórnvaldssektum sem numið geta frá 10 þúsund króna til milljón króna 


Hér má finna nánari upplýsingar um heimagistingu.