Þá er um að ræða brot á reglum um heimagistingu eða brot á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Geta slík brot varðað stjórnvaldssektum sem numið geta frá 10 þúsund króna til milljón króna.
Hvað gerist ef ég nota ekki úthlutað skráningarnúmer í markaðssetningu á bókunarvefjum á borð við airbnb.com og booking.com? Print
Búið til af: Davíð Guðjónsson
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:36 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.