Skráningin gildir út almannaksárið. Endurnýja þarf skráningu á hverju ári ef ætlunin er að halda starfsemi áfram. Við lok hvers almanaksárs skal aðili með skráða heimagistingu skila til sýslumanns yfirliti yfir þá daga sem húsnæði var leigt út ásamt upplýsingum um leigutekjur.
Hvað gildir skráningin lengi? Print
Búið til af: Davíð Guðjónsson
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:29 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.