Nei. Ef verið er að skipta dánarbúi hjóna eftir lát beggja og langlífari maki sat í óskiptu búi má aðeins tilgreina til frádráttar skuldbindingar á dánardegi. Slíkur frádráttarliður á þannig aðeins rétt á sér ef við andlát þess langlífara væri ógreidd krafa vegna útfarar þess sem lést á undan.
Hér má finna nánari upplýsingar um erfðafjárskýrslur og erfðafjárskatt.