Stafrænt ökuskírteini er fyrir alla sem hafa ökuréttindi og eru með rafræn skilríki í snjallsíma. Sækja um stafrænt ökuskírteini.
Umsækjendur þurfa að vera með útgefið ökuskírteini í kreditkortastærð. Gildir ekki fyrir þá sem eru með eldri útgáfu ökuskírteina.
Nánari upplýsingar um stafræn ökuskírteini er að finna hér.