Fyrsta útgáfa nafnskírteinis er gjaldfrjáls. Endurútgáfa kostar 4.500 kr.
Sækja þarf um nafnskírteini hjá Þjóðskrá Íslands eða sýslumönnum ef viðkomandi er ekki búsettur á höfuðborgarsvæðinu. Afgreiðslutími nafnskírteina hjá Þjóðskrá Íslands eru 2-3 dagar.
Allir íslenskir ríkisborgarar 14 ára og eldri, sem og erlendir ríkisborgarar sem hafa verið með lögheimili á Íslandi í samfellt 2 ár, geta fengið útgefið nafnskírteini.